Myndasafn

Ekkó

Samkóp

Póstur til vefstjóra

Sćkja Flash Player til ađ skođa myndirnar.

7.1.2015
Nýtt símanúmer
Nú hefur veriđ tekiđ í gagniđ nýtt símkerfi í skólanum og verđur ţar međ eitt ađalnúmer fyrir báđar byggingar.

Síminn er  441-4600
 

19.12.2014
Friđarganga

Fimmtudaginn 18. desember fór elsta stigiđ í Friđargöngu frá Kársnesskóla niđur í Kópavoginn ađ Andapollinum ţar sem nemendur fleyttu friđarkertum.  Undanfarna daga hafa veriđ umrćđur í bekkjunum um hvađ sé friđur og hve mikilvćgur friđur er hverju mannsbarni.  Ţađ er ekki síst á jólunum sem hugurinn reikar til ţeirra sem búa í stríđshrjáđum löndum og búa ekki yfir ţví frelsi sem viđ hér heima á Íslandi búum viđ.  

Séra Sigurđur Arnarson kom og ávarpađi nemendur á sal og svo var haldiđ af stađ í dásamlega fallegu veđri. Gangan gekk mjög vel og voru nemendur á elsta stigi skóla sínum til mikils sóma. Međ ţessari  Friđargöngu okkar í ár vildum viđ sýna í verki stuđning okkar viđ ţá sem búa ekki viđ friđ ţessi jólin. Hér má sjá myndir frá göngunni.

 

19.12.2014
2. bekkur í Ćvintýraskógi

Föstudaginn 12. desember fór 2. bekkur í Ćvintýraskóginn. Ţar sungu börnin jólalög og fengu kakó og piparkökur. Börnin skemmtu sér vel, sumir fóru í leiki en ađrir nutu ţess ađ sitja viđ varđeldinn. Sjá myndir

 

19.12.2014
Fréttabréf Dćgradvalar
Fréttabréf frá Dćgradvöl
 

16.12.2014
3. bekkir í Ćvintýraskógi
Ţriđju bekkirnir fór í Ćvintýraskóginn í myrkrinu í gćrmorgun. Hér má sjá  nokkrar myndir sem teknar voru
 

11.12.2014
Gjöf
Í nóvember kom Ţórhildur Birgisdóttir í heimsókn í Kársnesskóla viđ Skólagerđi og fćrđi okkur góđa gjöf frá Styrktarfélagi barna međ einhverfu. Ţetta voru sérkennslugögn, kúlusessur og heyrnahlífar, sem ćtluđ eru fyrir nemendur međ einhverfu og sérţarfir. Ţađ var Dagmar Kjartansdóttir, deildarstjóri á yngsta stigi, sem tók á móti gjöfinni. Viđ ţökkum kćrlega fyrir frábćra gjöf.

 
Styrktarfélag barna međ einhverfu var stofnađ í mars 2013. Tilgangur félagsins er ađ vekja athygli á einhverfu, styđja viđ og styrkja málefni er varđa börn međ einhverfu međ fjáröflunum og frjálsum framlögum.

 

11.12.2014
Körfuboltamót

Í gćr var haldiđ hiđ árlega körfuboltamót á elsta stigi.  Mótiđ tókst einstaklega vel og var mikil stemmning međal nemenda.  Í drengjaflokki spiluđu 9.P og 9.O til úrslita og var ţađ 9.O sem hafđi vinninginn.  Í stúlknaflokki var mikil spenna ţví tveir 8. bekkir voru hnífjafnir ađ stigum og ţví ţurfti ađ spila gullkörfu til ţess ađ fá úr ţví skoriđ hvor bekkurinn myndi spila til úrslita á móti 10. bekk.  Ţađ urđu svo stúlkurnar í 8.Ö sem kepptu á móti 10. bekk og var leikurinn afar jafn og skemmtilegur.  Ţađ fór svo ađ 8.Ö bar sigur úr býtum og er ţađ í fyrsta sinn í árarađir sem 8. bekkur sigrar körfuboltmót.

Hér má sjá ógrynni af myndum sem teknar voru á mótinu

 

4.12.2014
Myndir frá 2.I

Hér má sjá myndir af 2.I í valtíma, í fjöruferđ og ţegar Rikke eldfjallafrćđingur kom í heimsókn. 

 

3.12.2014
Fjölskyldutónleikar
Í dag voru ţrotlausar ćfingar hjá öllum kórunum vegna fjölskyldutónleikanna sem verđa í Digraneskirkju í kvöld. Hér má sjá nokkrar myndir af yngstu krökkunum ađ ćfa sig.

 Viđ viljum minna á Fjölskyldutónleikana sem hefjast eins og áđur segir kl. 19:30 í Digraneskirkju í kvöld.
 

17.11.2014
Međ hugann fullan af hetjudraumum
Á föstudag fengum viđ Skáld í skólum í heimsókn á miđstig.  Ţađ voru ţeir Ađalsteinn Ásberg og Svavar Knútur međ dagskrána Međ hugann fullan af hetjudraumum ţar sem fariđ var yfir ćvi og störf Steins Steinarrs.  Hér má sjá myndir frá heimsókninni
 >> Allar fréttir

 


Upplýsingar um valiđ 2014-2015

Starfsáćtlun skólans 2014-2015