Kópavogsbraut 441-4600

Skólagerði 441-4600

Dægradvöl 441-4600

Mynd12

mynd9

mynd8

mynd6a

mynd7

mynd6

Mynd3

Myndir


Fréttir og tilkynningar

Öskudagur - 12 feb. 2016

Öskudagurinn var haldinn með miklu húllumhæi hér í Kársnesskóla eins  og undanfarin ár.  Á yngsta stigi kom töframaðurinn Lalli og vakti mikla lukku.  4. bekkur fór í heimsókn í „stóra“ Kársnesskóla og tóku þátt ásamt miðstiginu í ýmsum þrautum og leilkjum sem elsta stigið skipulagði. 

Lesa meira

Tannverndardagurinn - 10 feb. 2016

Fimmtudaginn 4. feb var tannverndardagurinn og af því tilefni komu tannlæknanemar ásamt Jóni Jónssyni og fræddu 10. bekkinga um tannvernd.  Það má með sanni segja að Jón Jónsson sló í gegn og voru krakkarnir áhugasamir.  Við náðum einni góðri hópmynd af krökkunum með Jóni.


Lesa meira

Vinaliðar - 9 feb. 2016

Vinaliðar í Kársnesskóla hófu störf í síðustu viku og voru með skipulagða leiki í löngufrímínútunum. Valdir hafa verið 32 vinaliðar sem starfa þetta tímabil. Eins og sjá má á myndunum tóku margir þátt í þeim leikjum sem í boði voru og ekki hægt að sjá annað en allir hafi skemmt sér vel.  Á mánudaginn fóru allir vinaliðar á leikjanámskeið og funduðu með verkefnastjórum. Sjá myndir

Lesa meira

Töfl - 9 feb. 2016

Á dögunum gaf Skáksambandið öllum skólum í Kópavogi töfl sem nú hafa verið sett upp  í alrými skólans.  Nemendur eru duglegir að nýta sér þess aðstöðu í eyðum og frítímum og er það vel.  Hér má sjá tvo vaska drengi af elsta stigi að tefla.


Niðurstöður eineltiskönnunar haust 2015 - 9 feb. 2016

Eineltiskönnun var lögð fyrir nemendur í 4.-10. bekk, hér má sjá niðurstöðurnar.

Lesa meira

Fréttasafn


Atburðir framundan

Engin grein fannst.