Myndasafn

Ekkó

Samkóp

Póstur til vefstjóra

Sćkja Flash Player til ađ skođa myndirnar.

23.4.2014
4. bekkur í smíđi

Nemendur 4 bekkja hafa í vetur smíđađ dýr sem ţeir teiknuđu í tölvutíma. Nćsta verkefni er bókabox sem kemur sér vel í 5. bekk ţegar koma á međ slíkt í skólabyrjun. Allir eru duglegir ađ vinna eins og sést á myndunum.

 

11.4.2014
Próftafla á elsta stigi vor 2014
Próftafla
 

11.4.2014
Páskabingó

Í dag var haldiđ hiđ árlega páskabingó á miđstigi.  Spennan var mikil og allir kátir.  Hér má sjá nokkrar myndir frá bingóinu.

 

11.4.2014
Reikistjörnurnar 6. bekkur V 2014

Alheimsráđstefna Reikistjarnanna var haldin í fyrsta sinn á Íslandi 10. apríl í Kársnesskóla og átti 6. bekkur V heiđurinn af ţví. Mikil vinna liggur ađ baki slíkri  ráđstefnu og ađ mörgu var ađ hyggja hjá ráđstefnuhöldurum. Samţykkt var ađ halda ráđstefnuna hér á jörđinni vegna ţeirra góđu skilyrđa sem jarđarbúar búa viđ. Fyrsta ráđstefnan bar heitiđ  Framtíđarsýn og samvinna Reikistjarnanna 8. Reikistjörnukórinn fór á kostum ţegar hann söng, dansađi og spilađi međ laginu Marsbúa cha cha cha, rappađi Bokki sat í brunni og túlkađi kvćđiđ Halló ţarna Halastjarna. Ađ lokum var bođiđ upp á gómsćtan geimverumat. Sjá myndir

 

11.4.2014
Páskaţema í útikennslu í Ćvintýraskóginum

Í útikennslu á ţriđjudaginn fóru 6. bekkir í Kársnesskóla í Ćvintýraskóginn. Ţar var byrjađ á ađ frćđast um páskana og hvers vegna viđ gefum páskaegg. Síđan leituđu krakkarnir ađ 50 eggjum sem ađ kennararnir höfđu faliđ daginn áđur í skóginum. Eggin máluđu krakkarnir deginum áđur og skreyttu til ađ gefa hvert öđru. Ţegar allir voru búnir ađ finna egg, drógu ţeir málshátt og áttu ađ reyna ađ útskýra hann. Ţetta voru skemmtilegar pćlingar. Síđan bökuđu krakkarnir brauđ og sykurpúđa á trjágreinum. Ţađ var gaman ađ upplifa hversu eđlilegt ţetta er krökkunum ađ stunda nám úti. Ađ lokum má geta ţess ađ krakkarnir fundu hrafnshreiđur (laupur=hrafnshreiđur) hátt upp í einu grenitrénu sem vakti mikla lukku. Sjá myndir

 

11.4.2014
Fiskur krufinn

5. bekkur fékk heimsókn á miđvikudaginn ţar sem Sigurđur fađir Evu í bekknum kom međ tvćr bleikjur. Ţćr voru flakađar, innyfli rannsökuđ og krakkarnir frćddir um verđmćti hráefnisins. Heimsóknin vakti mikla lukku hjá krökkunum eins og sjá má á myndunum.

 

10.4.2014
3. bekkur í smíđi
Fyrsta verkefni nemenda í ţriđja bekk er ađ smíđa smjörhníf sem ţeir hanna sjálfir. Ţar á eftir smíđa ţeir klifurkarl/kerlingu og svo spil ef tími vinnst til. Skođa myndir
 

7.4.2014
Gull á kóramóti

Ţórunn Björnsdóttir og eldri hluti Skólakórs Kársness, unnu gull á alţjóđlegu kóramóti í Rússlandi um helgina.  Mótiđ var stórt, 38 kórar og komust sex kórar í undanúrslit. Stúlkurnar í kórnum eru allar fyrrverandi nemendur Kársnesskóla og fóru ţćr til Rússlands í kennaraverkfallinu međ ţessum frábćra árangri. Stúlkurnar sungu íslenska og Norrćna tónlist á mótinu.

 

4.4.2014
Fjallgönguval
Ţađ voru hressir krakkar sem mćttu í fyrsta tíma fjallgönguvalsins. Bakađar voru lummur í Ćvintýraskóginum og fariđ yfir ţađ helsta sem stendur til ađ gera í fjallgönguvalinu voriđ 2014.Sjá myndir
 

4.4.2014
Upplestrarkeppnin

Upplestarkeppnin í 7. bekk var haldin í dag og stóđu nemendur sig međ mikilli prýđi eins og alltaf.  Í ár fengum viđ međal dómara Kolbein Loga Ćgisson en hann var fulltrúi Kársnesskóla í keppninni 2008 og bar sigur úr býtum í Kópavogi ţađ áriđ.  Međ honum voru Sigríđur Hagalínsdóttir fyrrverandi íslenskukennari viđ skólann og Steinunn Inga Óttarsdóttir áfangastjóri Menntaskólans í Kópavogi.  Í hléi styttu nemendurnir Hekla, Ýmir, Óttar og Eva okkur biđina međ hljóđfćraleik.

Upplesturinn var áhugaverđur og skemmtilegur og voru ţau Dagný Birna og Stefán Eđvarđ valin sem ađalfulltrúar til ţess ađ keppa í Stóru upplestrarkeppninni í Salnum nćstkomandi ţriđjudag og er Birkir Örn til vara.  Hér má sjá myndir frá keppninni
 >> Allar fréttir

 


Starfsáćtlun skólans 2013-2014

Sjálfsmat 2011-2012