Kópavogsbraut 441-4600

Skólagerði 441-4600

Dægradvöl 441-4600

Fréttir

Ævar vísindamaður

Hann hvatti nemendur okkar til þess að taka þátt í Lestrarátaki Ævars vísindamanns og er óhætt að segja að nemendur hafi brugðist vel við því og útlánum fjölgaði strax í kjölfarið á bókasafninu.  Við skólann hafa verið starfandi lestrarklúbbar þar sem markmiðið er að lesa sem mest um skrímsli og forynjur og ná þannig í lestrargráður.  Ævar afhenti 15 nemendum á miðstigi viðurkenningu en þeir höfðu allir náð meistargráðu í skrímslum og forynjum og fá að launum auk viðurkenningarinnar að fara í hópferð í Álfinn þar sem þeim verður boðið upp á ís.  Þessir nemendur eru: 


5. bekkur
Kári Flosason 
Helga Nína Þórðardóttir
Kristín Þórisdóttir 

6. bekkur
Hannes Már Pétursson
Martin Hrólfsson Cela
Kolbeinn Sturla Baldursson
Róbert Guðbrandsson
Róbert Mar Jónsson
Karen Norquist Ragnarsdóttir
Lukka Mörk Sigurðardóttir

7. bekkur
Maríanna Björt Sigurlinnadóttir
Adrian Romanowski
Sóldís Lilja Árnadóttir
Konný Íris Káradóttir

Hér má sjá nokkrar myndir frá heimsókn Ævars sem sló svo sannarlega í gegn hjá miðstiginu.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica