Sími441-4600

Fréttir

Forritunarkeppni grunnskólanna

Forritunarkeppni grunnskólanna 2.mars

Keppnin er haldin árlega og er opin öllum grunn­skóla­nem­endum í 8. – 10. bekk sem hafa áhuga á for­ritun. Þemað í ár er retró tölvu­leikir.

Frítt námskeið í forritun  – 16 febrúar 2019

Nem­endur og kenn­arar tölvu­brautar Tækni­skólans standa einnig fyrir nám­skeiði í grunn­atriðum for­rit­unar laug­ar­daginn 16. febrúar. Nám­skeiðið er fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstur skref í for­ritun og er góður und­ir­bún­ingur fyrir keppnina.

Enginn kostnaður er við að taka þátt í keppn­inni né nám­skeiðinu. Allar nánari upp­lýs­ingar og skráning er að finna á: www.kodun.isÞetta vefsvæði byggir á Eplica