Sími441-4600

Fréttir

Fræðsla fyrir foreldra

Ágætu foreldrar nemenda í Kársnesskóla.

Ágætu foreldrar nemenda í Kársnesskóla.
Næstkomandi fimmtudag, þann  21.febrúar kl. 20.00 bjóðum við foreldrum upp á fræðslu, hér í sal skólans. Við höfum góða reynslu af því að sálfræðingurinn okkar fræði foreldra um allt það sem hjálpar til í uppeldi barnanna og sérstaklega þegar þau upplifa mótlæti og standa frammi fyrir erfiðleikum,,Erlendur Egilsson, sálfræðingur við Kársnesskóla, spjallar um gagnlegar leiðir til að auka mótlætaþol barna og hvernig gott er að fást við erfiðu augnablikin. Foreldrar eru hvattir til að taka virkan þátt í spjallinu með því að spyrja og leita ráða."

Vonandi sjáum við sem flesta foreldra og fyrirlesturinn er opinn öllum á meðan húsrúm leyfir.Þetta vefsvæði byggir á Eplica